Róa (translation: "Row") was the Icelandic entry at the Eurovision Song Contest 2025 in Basel performed by Væb.
It performed 1st following Poland, it qualified from the first semifinal in 6th place with 97 points. In the final, it was performed 10th following Austria and preceding Latvia. At the close of voting, it finished in 25th place with 33 points.
Lyrics[]
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég set spítu ofan á spítu
Og kalla það bát
Ef ég sekk í dag
Er það ekkert mál
Með árar úr stáli
Sem duga í ár
Stefni á færeyjar
Já, eg er klár
Ég er með vesti fyrir belti og vatnshelda skó
Því að veðrið það er erfitt ég er kominn með nóg
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er einn á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Ég er enþá á bát
Sjáðu þetta vá
Stoppa í grænlandi?
Já ég er down
Stýri á sjó ég er kapteinn
Kallaðu mig Gísli Marteinn
Margir mánuðir síðan ég sá síðast sól
Vil eiða restinni af lífinu hér út á sjó
Er sjórinn opnast koma öldurnar
Ég er en á bát að leita af betri stað
Ég er ekki ennþá búin að missa allt
En við setjum seglin upp og höldum aftur af stað
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Róandi hér, róandi þar
Róa í gegnum öldurnar
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert stoppað mig af
Það getur ekkert ѕtoppað mig аf
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
I place wood on wood
And call it a boat
If I sink today
It's no problem
With steel oars
Which are enough for this year
With course towards the Faroe Islands
Yes, I am ready
I have a vest for a belt and waterproof shoes
Because the weather is rowdy and I've had enough
When the sea opens, the waves come
I'm alone on a boat on the look out for a better place
I haven't lost everything yet
But we hoist up the sails and set off again
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
I am still in the boat
Look at this, wow
Stopping in Greenland?
Yes, I am down
Steering at sea, I am the captain
Call me Gísli Marteinn
Many months since I last saw the sun
Want to spend the rest of my life out here at sea
When the sea opens, the waves come
I'm alone on a boat on the look out for a better place
I haven't lost everything yet
But we hoist up the sails and set off again
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
Row here, row there
Rowing through the waves
There is nothing that can stop me now
There is nothing that can stop me now
There is nothing that can stop me now
There is nothing that cаn ѕtop me now
Videos[]
VÆB - RÓA (LIVE) - Iceland 🇮🇸 - Grand Final - Eurovision 2025
VÆB - RÓA - Iceland 🇮🇸 - Official Music Video - -Eurovision2025